Dagskrá þingfunda

Dagskrá 103. fundar á 154. löggjafarþingi mánudaginn 29.04.2024 kl. 15:00
[ 102. fundur ]

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
2. Staðfesting ríkisreiknings 2022 399. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 3. umræða (Atkvæðagreiðsla).
3. Stefna um stuðning Íslands við Úkraínu 2024--2028 809. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Síðari umræða (Atkvæðagreiðsla).
4. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (rekstrarleyfisskyld gististarfsemi) 690. mál, lagafrumvarp menningar- og viðskiptaráðherra. 2. umræða (Atkvæðagreiðsla).
5. Fyrirtækjaskrá o.fl. 627. mál, lagafrumvarp menningar- og viðskiptaráðherra. 2. umræða (Atkvæðagreiðsla).
6. Skipulagslög (tímabundnar uppbyggingarheimildir) 628. mál, lagafrumvarp innviðaráðherra. 2. umræða (Atkvæðagreiðsla).
7. Skák 931. mál, lagafrumvarp mennta- og barnamálaráðherra. 1. umræða
8. Námsstyrkir (nemendur með alþjóðlega vernd) 934. mál, lagafrumvarp mennta- og barnamálaráðherra. 1. umræða
9. Rannsókn vegna snjóflóðs sem féll í Súðavík 16. janúar 1995 1039. mál, þingsályktunartillaga stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd. Síðari umræða
10. Framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2023 698. mál, þingsályktunartillaga Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins. Síðari umræða
11. Ákvarðanir nr. 185/2023 um breytingu á IX. viðauka og nr. 240/2023 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn (Fjármálaþjónusta o.fl.) 808. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Síðari umræða
12. Tekjustofnar sveitarfélaga (Römpum upp Ísland) 1069. mál, lagafrumvarp umhverfis- og samgöngunefnd. 2. umræða
13. Endurnot opinberra upplýsinga (mjög verðmæt gagnasett, EES-reglur o.fl.) 35. mál, lagafrumvarp háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 2. umræða
14. Meðferð sakamála, meðferð einkamála, gjaldþrotaskipti o.fl. (miðlun og form gagna, fjarþinghöld, birting ákæra o.fl.) 691. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 2. umræða